Rei­nßmskei­ ß Sveitasetrinu Gauksmřri

Boðið verður upp á þrjú reiðnámskeið á Sveitasetrinu Gauksmýri fyrir börn og unglinga sumarið 2014 á eftirtöldum dagsetningum:
1. Námskeið 8. – 13.júní. Fyrir þá sem gista á staðnum
2. Námskeið 15. – 20.júní. Fyrir þá sem gista á staðnum.
3. Námskeið 23. – 27. júní. Ekki er boðið upp á gistingu á staðnum.

Nánari upplýsingar og skráning, símar 451 2927 eða 869 7992 og gauksmyri@gauksmyri.is
Sjá einnig www.facebook.com/gauksmyri.lodge


SvŠ­i

Map
Menu