Miðfjarðarvatn

Miðfjarðarvatn er allstórt en grunnt stöðuvatn í miðjum Línakradal. Silungsveiði er í vatninu. Samkvæmt Grettis sögu voru haldnir knattleikar á vatninu á ís að vetrum til forna. Og þar áttust við Miðfirðingar, Vatnsnesingar og Víðdælingar.


Svæði

Map
Menu