Fréttir

25. febrúar - Námskeið, Sala og þjónusta fyrir stjórnendur

Námskeið í sölu og þjónustu fyrir stjórnendnur verður haldið á Blönduósi 25. febrúar kl. 9:30-16:30.

Hverjir eru viðskiptavinir mínir? Grunnþættir í þjónustu. Væntingar viðskiptavina. Orðspor og áskoranir í að viðhalda viðskiptatengslum. Farið verður í gegnum ferli frá því að greina þarfir væntanlegra viðskiptavina að því að skapa orðspor sem viðheldur viðskiptum. Notast er við aðferðafræði markþjálfunar á námskeiðinu en sú aðferðafræði eykur líkur á yfirfærslu þess sem lært er á störf. Leiðbeinandi: Lára Óskarsdóttir ACC Markþjálfari frá Opna Háskólanum í Reykjavík.

Stjórnendur í ferðaþjónustu eru einkum hvattir til þátttöku á þessu námskeiði. Sjá nánar hér.

Að auki er vert að benda á þjónustunámskeið hjá Farskólanum fyrir almennt starfsfólk í vor. Sjá nánar hér.


Svæði

Map
Menu