Fréttir

Gagnvirkur Sýningagripur á Selasetri Íslands

Haustið 2016 merktu vísindamenn á vegum Selasetursins útselskópa. Nú hefur þeim GPS gögnum verið breytt í gagnvirkan sýningargrip í góðri samvinnu við Gagarín. Öllum er boðið að kíkja við og prófa gripinn, og frá nánari fregnir af rannsóknunum. Léttar veitingar í boði. Verkefnið er styrkt af Sóknaráætlun Norðurlands vestra, The National Marine Aquarium og Húnaþingi vestra.

Opnun sýningargripsins verður 1. desember kl 17:00 á Selasetri Íslands, Hvammstanga.


Svæði

Map
Menu