Fréttir

Handbendi Brúðuleikhús kynnir Búkollu, íslensk þjóðsaga sögð af brúðum.

Búkolla
Búkolla

Hvammstangi's resident puppet theatre re-invents Iceland's favourite folktale in this charming and playful adaption. Featuring trolls, a magical cow, and handcrafted puppets - this tale of friendship is not to be missed. Performed in English. Icelandic performances available when booked in advance.

Brúðuleikhúsið Handbendi á Hvammstanga enduruppgötvar uppáhalds þjóðsögu íslendinga á heillandi hátt. Tröll, göldrótt kú, og handgerðar brúður. Þú mátt ekki missa af þessari sögu af vináttu. Flutt á Ensku. Íslenskur flutningur er í boði ef pantað er með fyrirvara.

Sýningar verða daglega klukkan 12 á hádegi milli 10 Júní og 1 September á Selasetrinu á Hvammstanga. Sýningin er rúmar 20 mínútur.

Miðar í boði hjá Selasetrinu (451 2345) og á Seal Travel.

 


Svæði

Map
Menu