Verslanir

Í Húnaþingi vestra finnurðu fjölbreytt úrval af stærri og smærri verslunum.

KVH, eða Kaupfélag vestur Húnvetninga á Hvammstanga er stærsta matvöruverslunin með fjölbreytt úrval af matvöru, byggingarvörur, pakkhús og næstum allt sem þig mun nokkurn tíman vanta. Þar er einnig afgreiðsla Vínbúðar. Sjá nánar á vef KVH.

Þegar þig vantar gjafavörur þá er Hlín gjafavörubúð tilvalinn staður til að koma við í.

Við þjóðveginn er það svo Staðarskáli sem þjónar ferðafólki af sama myndarbrag og verið hefur síðustu áratugina.

 

SvŠ­i

Map
Menu