5. okt. - kvöldstund með Helga Björns

Helgi Björnsson söngvari fagnar um þessar myndir 30 ára söngafmæli með 30 tónleikum víðsvegar um landið undir heitinu Kvöldstund með Helga Björns. Sunnudagskvöldið 5. október verður hann í félagsheimilinu á Hvammstanga og hefjast tónleikarnir kl. 20:30. Miðasala er á staðnum og kostar kr. 2.990 á tónleikana.
Á tónleikunum rifjar Helgi upp ferilinn í tali og tónum. Með Helga á tónleikunum spilar Guðmundur Óskar Guðmundsson bassaleikari.


Svæði

Map
Menu