Upplýsingamiðstöð Húnaþings vestra er staðsett við bryggjuna á Hvammstanga og er rekin af Selasetri Íslands. Upplýsingamiðstöðin er opin sem hér segir :
- Sumaropnun: 15. maí til 30. september - Opið alla daga frá kl. 10:00 til kl. 18:00
- Vetraropnun 2025-2026: 1. októberber til 30. apríl - Opið virka daga frá kl. 11:00 til kl. 15:00
Að öðru leyti er opið samkvæmt samkomulagi allt árið og hægt að hafa samband í síma +354 451 2345 eða senda tölvupóst á info@selasetur.is.
Fyrir meiri upplýsingar, sjá selasetur.is.
Síðast uppfært og yfirfarið 27. júní 2025