The Farm Ánastaðir on Vatnsnes

Bærinn Ánastaðir á Vatnsnesi er helst þekktur fyrir hvalina 32 sem stranduðu þar 1882. Það var eitt af kuldaárunum á 19. öld og dó fólk úr hungri. Fyrir marga var þetta blessun. Það var svo kalt að sjórinn fraus og við jörðina á Ánastöðum strandaði 32 hvalir sem bændum tókst að drepa og fá ferskan mat fyrir fjölskyldur sínar. Fáar leifar sjást á Ánastöðum frá þeim tíma. Í norðanverðum Ánastöðum er undarlegur steinn sem heitir Ánastaðastapi, hann er í fjörunni, stutt frá veginum.


Division

Map
Menu