Haldið hefur verið upp á Sumardaginn fyrsta á Hvammstanga allt frá árinu 1957. Vegleg dagskrá er að vanda sem hefst með skrúðgöng
frá félagsheimilinu á Hvammstanga kl. 14:00 á Sumardaginn fyrsta, fimmtudaginn 24. apríl. Eftir skrúðgöngu er hefðbundin dagskrá í
félagsheimilinu með sumarkaffi Landbankans og spilað verður bingó.
Sjá einnig frétt á www.nordanatt.is og dagskrá sem
hefur verið borin í hús í Húnaþingi vestra.
ad