Flýtilyklar
Selaskoðun
Selasetur Íslands
Selasetur Íslands á Hvammstanga er fræðslusetur um seli við Ísland. Þar getur að líta sýningu um seli, líffræði þeirra og sambúð sela og manna. Þar er einnig rekið kaffihús og minjagripaverslun og Upplýsingamiðstöð Húnaþings vestra.
Lesa meira
Selasigling
Selasigling ehf. var stofnað þann 25 febrúar, 2010. Eigendur eru Eðvald Daníelsson, Sigurbjörg B. Sölvadóttir, Anna María Elíasdóttir og Kjartan Sveinsson. Saman reka þau ferðaþjónustubátinn Brimil sem gengur frá Hvammstanga.
Lesa meira
Selaskoðun við Hvítserk
Við Sigríðarstaðaós liggja of hundruðir sela á sandinum og svamla í ósnum. Alla daga ársins má þar sjá og komast í mikið návígi við selina í sínu náttúrulega umhverfi.
Lesa meira
Selaskoðun við Illugastaði
Byggður hefur verið upp mjög góður selaskoðunarstaður á Illugastöðum á Vestanverðu Vatnsnesi.
Lesa meira
Selaskoðun við Svalbarð
Góður sela og fugla-skoðunarstaður er við Svalbarð á vestanverðu Vatnsnesi.
Lesa meira