Flýtilyklar
Gistiheimili
Sindrastaðir
Hægt er að leigja út kósý tveggja svefnherbergja íbúð staðsetta í fallega hesthúsinu okkar þegar ferðast er um Ísland.
Lesa meira
Hótel Hvítserkur
Hótel Hvítserkur er 15 herbergja hótel á austanverðu Vatnsnesi. Tilvalið fyrir hópa og einstaklinga fyrir eina að fleiri nætur. Við erum staðsett við vegamót vega 711 og 717. Aðeins 9km frá Hvítserk og 8km frá Borgarvirki. Mikil kyrrð og ró. Á hótelinu er einnig boðið upp á kvöldmat og mat eftir pöntunum á öðrum tímum.
Lesa meira
Bessastaðir Gistiheimili
Notalegt gistihús í sveitasælunni, 9 km frá þjóðvegi 1. Stór garður og mikið fuglalíf. Ýmsar gönguleiðir mögulegar um land Bessastaða. Gisting fyrir allt að 6 manns.
Lesa meira
Hvammstangi Hostel
Hostel með 30 tveggja manna herbergjum með sameiginlegum baðherbergjum, eldunaraðstöðu og setustofu.
Lesa meira
Gistiheimilið Lækjargata 8
Gisting fyrir 2 - 4 aðila. Morgunmatur ekki innifalinn í verði.
Lesa meira
Sólgarður Íbúðir
Nýuppgerðar, fullbúnar íbúðir til útleigu á rólegum stað á Hvammstanga. Í boði eru 2 tveggja herbergja íbúðir sem rúma 2-4 og þriggja herbergja íbúð sem rúmar 6.
Lesa meira
Hótel Hvammstangi
Hótel Hvammstangi er lítið og heimilislegt hótel/gistiheimili með 11 nýuppgerðum herbergjum (2015/2017) sem öll hafa baðherbergi. Hótelið er vel staðsett aðeins í þriggja mínútna göngufæri í verslun og veitingastaði.
Lesa meira
Mörk Superior Cottages
This property is 2 minutes walk from the beach. Mörk Superior Cottages is on Road 711 by the Midfjördur Fjord, 1 km from Hvammstangi village and the Icelandic Seal Center. It offers cottages with a private terrace, sea views and free WiFi.
Lesa meira
Reykjaskóli
Á Reykjaskóla reka Halldóra og Karl skólabúðir og ferðaþjónustu yfir sumarið.
Lesa meira
Félagsheimilið Ásbyrgi Laugarbakka
Á Laugarbakka sér Regína af miklum myndarskap um rekstur Löngufitar og útleigu á félagsheimili og tjaldsvæði.
Lesa meira
Ferðaþjónustan Neðra-Vatnshorn
Á Neðra-Vatnshorn er rekið notanlegt gistihús undir merkjum Hey Iceland.
Lesa meira
Farfuglaheimilið Ósar
Farfuglaheimilið Ósar er á Vatnsnesi, um 25 kílómetra frá hringveginum. Kletturinn Hvítserkur er í göngufæri við farfuglaheimilið. Ósnert náttúran, kyrrlátt umhverfið og fjölbreytt afþreying gera Ósa að óskastað ferðamannsins.
Lesa meira
Langafit - handverkshús og gistiheimili
Hún Regína rekur Löngufit sem er handverkshús og gistiheimili á Laugarbakka.
Lesa meira
Gistiheimili Hönnu Siggu
Þau Hanna Sigga og Óli bjóða uppá notalega gistingu og persónulega þjónustu í gistiheimilinu þeirra á Hvammstanga.
Lesa meira
Farfuglaheimilið Sæberg
Þau Alla og Steini á Reykjum reka farfuglaheimilið Sæbærg sem er við Reykjaskóla í Hrútafirði.
Lesa meira
Brekkulækur í Miðfirði
Á Brekkulæk í Miðfirði reka Arinbjörn Jóhannsson og Claudia Hofman fjölbreytta ferðaþjónustu, með gistingu, hestaferðum, gönguferðum og veitingum.
Lesa meira
Ferðaþjónustan Dæli
Í Dæli í víðidal hafa Sigrún og Víglundur rekið ferðaþjónustu við góðan orðstír frá árinu 1988. Í Dæli er boðið upp á fjölbreytta aðstöðu og afþreyingu fyrir ferðamenn af ýmsu tagi, bæði einstaklinga og hópa.
Lesa meira
Sveitasetrið Gauksmýri
Á Gauksmýri er rekin ferðaþjónusta með áherslu á náttúru- og hestatengda ferðaþjónustu. Gisting - Hestaleiga - Hestasýningar - Veitingar - Fuglaskoðun
Lesa meira