Fuglaskoðun

Heggstaðanes

Heggstaðanes
Heggstaðanes er á milli Hrútafjarðar og Miðfjarðar og um það liggur mjög skemmtileg gönguleið.
Lesa meira

Arnarvatnsheiði og Tvídægra

Arnarvatnsheiði og Tvídægra
Arnarvatnsheiði og Tvídægra eru grösugar heiðar með fjölda áhugaverðra veiðvatna og góðra gönguleiða.
Lesa meira

Gauksmýrartjörn

Gauksmýrartjörn
Gauksmýrartjörn er flottur fuglaskoðunarstaður neðan við Sveitasetrið á Gauksmýri í Línakradal.
Lesa meira

Illugastaðir

Illugastaðir
Á Illugastöðum á Vatnsnesi hefur verið byggður upp mjög góður selaskoðunarstaður og þar er einnig tjaldsvæði og þjónustuhús.
Lesa meira

Brekkulækur í Miðfirði

Brekkulækur í Miðfirði
Á Brekkulæk í Miðfirði reka Arinbjörn Jóhannsson og Claudia Hofman fjölbreytta ferðaþjónustu, með gistingu, hestaferðum, gönguferðum og veitingum.
Lesa meira

Selaskoðun við Svalbarð

Selaskoðun við Svalbarð
Góður sela og fugla-skoðunarstaður er við Svalbarð á vestanverðu Vatnsnesi.
Lesa meira

Svæði

Map
Menu