G÷ngulei­ir

Hvammstangi - Kirkjuhvammur

Hvammstangi - Kirkjuhvammur
┴ Hvammstanga er merkt g÷ngulei­ sem byrjar ni­ur vi­ KaupfÚlag. StÝgurinn byrjar rÚt nor­an vi­ br˙nna en ■ar er g÷ngumerki. Gengi­ er me­fram ßnni eftir malarstÝg. Fljˇtlega er komi­ a­ g÷ngubr˙ ß ßnni og er Bangsat˙n sunnan vi­ ßnna. Ůa­ er ■ess vir­i a­ ganga yfir b˙nna og sitjast ß bekk Ý rjˇ­rinu og njˇta kyrr­arinnar. SÝ­an er gengi­ ßfram upp me­ ßnni sunnan vi­ Hvammstangakirkju og upp ß ßsinn en ■a­an er gott ˙tsřni yfir bŠinn. StÝgurinn heldur svo ßfram me­fram ßnni a­ tjaldsvŠ­inu.
Lesa meira

┴nasta­astapi - GrÝmsß

┴nasta­astapi - GrÝmsß
┴nasta­astapi er hvassbrřndur klettur vi­ sjˇinn nor­an vi­ bŠinn ┴nasta­i. Vi­ Hvalsh÷f­a sem er lÝtil vÝk ß milli stapans og bŠjarins rak 32 stˇrhveli undan hafÝsnum Ýsavori­ 1882 og voru ■eir drepnir og skornir vi­ str÷ndina. Sagt er a­ sß hvalreki hafi bjarga­ fj÷lda fˇlks frß hungurdau­a, en menn komu langar lei­ir a­ til a­ sŠkja gˇssi­. ═sgryfjur voru ger­ar vi­ str÷ndina og hvalkj÷ti­ geymt ■ar langt fram a­ hausti ■ess ßrs.
Lesa meira

Bjarg

Bjarg
┴ Bjargi er fŠ­ingarsta­ur Grettis sterka ┴smundarsonar. Minnismerki um ┴sdÝsi, mˇ­ur Grettis, er ß Berginu, prřdd fjˇrum lßgmyndum eftir Halldˇr PÚtursson. Ůa­an sÚst til nokkurra s÷gusta­a eins og Bessaborgar, Arnarvatnshei­ar og L÷ngufitjar svo a­ dŠmi sÚu nefnd.
Lesa meira

Illugasta­ir

Illugasta­ir
Vegur 711. Illugasta­ir er s÷gufrŠgur bŠr en ■ar var drepinn Natan Ketilsson bˇndi og nßtt˙rulŠknir ßri­ 1828 og leiddi ■a­ vo­averk svo til sÝ­ustu aft÷ku ß ═slandi 1830. Nřleg bˇk eftir ßstralskan rith÷fund Hannah Kent, Nß­arstund ľ Burial Rites ľ Das Seelenhaus, fjallar um Agnesi en h˙n var ßsamt Fri­rÝki Sigur­ssyni hßlsh÷ggvin vi­ ŮrÝstapa Ý Austur-H˙navatnssřslu fyrir mor­i­. R˙stir smi­ju Natans eru enn sjßanlegar ß skeri a­ nafni Smi­jusker. Afar fallegt ˙tsřni til Stranda.
Lesa meira

Botn Mi­fjar­ar

Botn Mi­fjar­ar
RÚtt sunnan vi­ bŠinn Sanda liggur vegslˇ­ frß vegi 72 til austurs sÚ komi­ a­ sunnan. HŠgt er a­ aka eftir slˇ­inni alveg ni­ur a­ str÷ndinni en ekki erfŠrt fyrir minnstu bÝlana. Gengi­ er til austurs me­ str÷ndinni. Ůetta er ■Šgileg ganga me­ sjßvarloft Ý lungum, fuglakvak Ý eyrum og fallegt ˙tsřni til Strandafjalla. Einn og einn selur gŠti heilsa­ upp ß g÷ngufˇlki­. Gangan ÷ll, a­ ˇs Mi­fjßr­arßr, tekur um ■rj˙ korter og anna­ eins til baka.
Lesa meira

Langafit ß Laugarbakka

Langafit ß Laugarbakka
Gangan hefst gegnt FÚlagsheimilinu ┴sbyrgi um stÝg sem liggur ni­ur Ý ßtt a­ Mi­fjßr­arßnni. Gengi­ er um hßan villigrˇ­ur a­ ßrbakka og ■a­an sveigt til su­urs og ßnni fylgt. FuglalÝf er fj÷lbreytt um hßsumari­. Ůa­ er hÚr sem hestaati­ ßtti sÚr sta­ sem sagt er frß Ý Grettiss÷gu ┴smundarsonar. Heitir svŠ­i­ Langafit og er sagt Ý s÷gunni a­ ßhorfendur hafi seti­ Ý brekkunni en keppnin sjßlf hafi fari­ fram ß slÚttunni ■ar fyrir ne­an.
Lesa meira

Hvammstangi - Kßraborg

Hvammstangi - Kßraborg
Kßraborg er klettaborg nor­an af Hvammstanga og gnŠfir yfir sta­inn. Ůa­an er vÝ­sřnt Ý gˇ­u ve­ri.
Lesa meira

Grund - Hvammstangi

Grund - Hvammstangi
Vegur 711. Gengi­ er upp frß Grund Ý Vesturhˇpi. Ůar er foss a­ nafni Foss, sÝ­an tekur vi­ tro­ningur. Lei­in liggur um Heydalinn og liggur st÷­ugt upp ß mˇti til a­ byrja me­ en er ekki mj÷g krefjandi a­ ÷­ru leyti. Ůegar Ůr÷skuldi er nß­, liggur lei­in um einskonar hei­arlandslag og er merkt stikum ni­ur a­ Ytri Hvammsßnni sem rennur fyrir nor­an ■Úttbřli­ ß Hvammstanga. Gangan endar ß tjaldsvŠ­inu Ý Hvamminum.
Lesa meira

Kßraborg - Klambrar

Kßraborg - Klambrar
┴ Kl÷mbrum er uppgert steinh˙s frß 1880-1885, sem er fri­a­ og ß fornminjaskrß. Ůar bjˇ hÚra­slŠknirinn og ■ar var apˇtek og sj˙krastofa. Ekki er vita­ um nafn steinsmi­sins, en steinh˙s af ■essari ger­ eru afar sjaldgŠf Ý sveitum landsins.
Lesa meira

ŮrŠlsfell

ŮrŠlsfell
ŮrŠlsfell er um 895 m ß hŠ­ og ■ar me­ hŠsti hnj˙kur Vatnsnesfjalls.
Lesa meira

Gauksmřrartj÷rn

Gauksmřrartj÷rn
Um 500 m langur g÷ngustÝgur sem hentar ÷llum. Gauksmřrartj÷rn er endurheimt votlendi en ■ar verpa um 45 fuglategundir, ■ar ß me­al hinn skrautlegi flˇrgo­i. Fuglasko­unarh˙s me­ upplřsingum um fugla og kÝki er vi­ enda stÝgsins.
Lesa meira

Miklagil

Miklagil
Miklagil ■ˇtti fyrrum einn versti farartßlmi ß lei­ vegfarenda um Holtav÷r­uhei­i. Gili­ liggur frß su­vestri til nor­austurs skammt sunnan vi­ ey­ibřli­ GrŠnumřrartungu og liggur ■jˇ­vegurinn yfir upphaf gilsins (br˙).
Lesa meira

Selßrgil

Selßrgil
Gili­ er stˇrbroti­ me­ nokkrum geysifallegum fossum. Sumir fossarnir sjßst ■ˇ a­eins ÷­ru megin frß, ■annig a­ skemmtilegast er a­ ganga upp ÷­ru megin og ni­ur hinumegin. SÚrstakur stekkur er Ý gilinu sem vert er a­ sko­a. ľ Ăskilegt er a­ hafa me­ sÚr lÚtta va­skˇ til a­ va­a Ý.
Lesa meira

Brandagil - H˙kur

Brandagil - H˙kur
Jeppa-, rei­- og g÷ngulei­. Tilvali­ fyrir rei­hjˇlafˇlk til a­ sleppa vi­ ■jˇ­veginn. Vi­sřn og fri­sŠl lei­. Sagt er a­ hvergi Ý Evrˇpu sÚ jafn au­velt a­ sko­a Himbrimann (Gavia immer) sem verpir hÚr ß hßlsinum, en hann kemur frß AmerÝku til a­ verpa. Hafa skal Ý huga a­ hvert par helgar sÚr eitt vatn, ■annig a­ bygg­in er ■rßtt fyrir allt frekar strjßl.
Lesa meira

Lombervegur

Lombervegur
Vegurinn var ruddur Ý upphaf 20. aldar, til a­ tengja bŠina A­albˇl Ý Austurßrdal og Efri N˙p Ý N˙psdal og gera bŠndunum, sem bß­ir hÚtu Benedikt, og ÷­rum kleift a­ spila saman Lomber, ß vÝxl ß bŠjunum. Lomber er spil af su­ur-evrˇpskum uppruna (LĹHombre), og er hef­in til a­ spila Lomber enn■ß lÝfandi Ý H˙na■ingi vestra.
Lesa meira

SvŠ­i

Map
Menu