Handverk og markaðir

Kaupfélag Vestur-Húnvetninga

Kaupfélag Vestur-Húnvetninga
Helsta matvöruverslun Húnvetninga
Lesa meira

Riishús á Borðeyri

Riishús á Borðeyri
"Damerne í Riishus" eru með sumarrekstur í Riishúsi á Borðeyri, einu elsta verslunarhúsnæði landsins. Kaffisala, nytjamarkaður og handverkssala.
Lesa meira

Langafit - handverkshús og gistiheimili

Langafit - handverkshús og gistiheimili
Hún Regína rekur Löngufit sem er handverkshús og gistiheimili á Laugarbakka.
Lesa meira

Verslunarminjasafn Bardúsa

Verslunarminjasafn Bardúsa
Handverkshúsið Bardúsa er rekið í gömlu pakkhúsi við höfnina á Hvammstanga og þar er einnig að finna verslunarminjar frá krambúð Sigurðar Davíðssonar.
Lesa meira

Ullarverksmiðjan KIDKA

Ullarverksmiðjan KIDKA
Kristinn og Irena reka prjóna- og saumastofuna KIDKA á Hvammstanga og þar er einnig ferðamannaverslunin Wool Factory Shop.
Lesa meira

Leirhús Grétu

Leirhús Grétu
Gréta Jósefsdóttir rekur gallerí og vinnustofu heima á Litla Ósi í Miðfirði.
Lesa meira

Selasetur Íslands

Selasetur Íslands
Selasetur Íslands á Hvammstanga er fræðslusetur um seli við Ísland. Þar getur að líta sýningu um seli, líffræði þeirra og sambúð sela og manna. Þar er einnig rekið kaffihús og minjagripaverslun og Upplýsingamiðstöð Húnaþings vestra.
Lesa meira

Svæði

Map
Menu