Flýtilyklar
Ættarmót
Hótel Hvítserkur
Hótel Hvítserkur er 15 herbergja hótel á austanverðu Vatnsnesi. Tilvalið fyrir hópa og einstaklinga fyrir eina að fleiri nætur. Við erum staðsett við vegamót vega 711 og 717. Aðeins 9km frá Hvítserk og 8km frá Borgarvirki. Mikil kyrrð og ró. Á hótelinu er einnig boðið upp á kvöldmat og mat eftir pöntunum á öðrum tímum.
Lesa meira
Reykjaskóli
Á Reykjaskóla reka Halldóra og Karl skólabúðir og ferðaþjónustu yfir sumarið.
Lesa meira
Félagsheimilið Ásbyrgi Laugarbakka
Á Laugarbakka sér Regína af miklum myndarskap um rekstur Löngufitar og útleigu á félagsheimili og tjaldsvæði.
Lesa meira
Ferðaþjónustan Dæli
Í Dæli í víðidal hafa Sigrún og Víglundur rekið ferðaþjónustu við góðan orðstír frá árinu 1988. Í Dæli er boðið upp á fjölbreytta aðstöðu og afþreyingu fyrir ferðamenn af ýmsu tagi, bæði einstaklinga og hópa.
Lesa meira