Hvammstangakirkja

Hvammstangakirkja, Mynd: Eysteinn Gu­ni Gu­nason
Hvammstangakirkja, Mynd: Eysteinn Gu­ni Gu­nason

Kirkjuvegi 2
530 Hvammstanga (kort)

SÝmi: +354 451 2840
Veffang: kirkjan.is/hvammstangakirkja/
Facebook

Hvammstangakirkja er sˇknarkirkja Hvammstangasˇknar og er Ý Brei­abˇlsta­arprestakalli. Kirkjan var vÝg­ 21. j˙lÝ 1957, en h˙n var h÷nnu­ af Gu­jˇni Sam˙elssyni. Kirkjusmi­ur var Snorri Jˇhannesson smi­ur ß Hvammstanga. Kirkjan stendur ofarlega Ý ■orpinu vi­ Kirkjuveg, sunnan kirkjunar li­ast Sy­ri-Hvammsß Ý gegnum ■orpi­.

Byggt var safna­heimili vi­ kirkjuna og var ■a­ vÝgt ßri­ 2007 ß 50 ßra afmŠli kirkjunar, en safna­arheimili­ er hanna­ af Haraldi V Haraldssyni arkitekti.

Hvammstangakirkja. (2014, 23. jan˙ar). Wikipedia, Frjßlsa alfrŠ­iriti­. Sˇtt 23. jan˙ar 2014 kl. 16:44 UTC frß //is.wikipedia.org/w/index.php?title=Hvammstangakirkja&oldid=1439930.

Ljˇsmyndin er eftir Eystein Gu­na Gu­nason, og er skrß­ undir Creative Commons Attribution-Share Alike 3.0 Unported leyfi.


SvŠ­i

Map
Menu