Hvammstangakirkja

Hvammstangakirkja, Mynd: Eysteinn Guðni Guðnason
Hvammstangakirkja, Mynd: Eysteinn Guðni Guðnason

Kirkjuvegi 2
530 Hvammstanga (kort)

Sími: +354 451 2840
Veffang: kirkjan.is/hvammstangakirkja/
Facebook

Hvammstangakirkja er sóknarkirkja Hvammstangasóknar og er í Breiðabólstaðarprestakalli. Kirkjan var vígð 21. júlí 1957, en hún var hönnuð af Guðjóni Samúelssyni. Kirkjusmiður var Snorri Jóhannesson smiður á Hvammstanga. Kirkjan stendur ofarlega í þorpinu við Kirkjuveg, sunnan kirkjunar liðast Syðri-Hvammsá í gegnum þorpið.

Byggt var safnaðheimili við kirkjuna og var það vígt árið 2007 á 50 ára afmæli kirkjunar, en safnaðarheimilið er hannað af Haraldi V Haraldssyni arkitekti.

Hvammstangakirkja. (2014, 23. janúar). Wikipedia, Frjálsa alfræðiritið. Sótt 23. janúar 2014 kl. 16:44 UTC frá //is.wikipedia.org/w/index.php?title=Hvammstangakirkja&oldid=1439930.

Ljósmyndin er eftir Eystein Guðna Guðnason, og er skráð undir Creative Commons Attribution-Share Alike 3.0 Unported leyfi.


Svæði

Map
Menu