Illugasta­ir

SÚ­ frß Illugast÷­um til Strandafjalla.
SÚ­ frß Illugast÷­um til Strandafjalla.

Vegur 711. Illugasta­ir er s÷gufrŠgur bŠr en ■ar var drepinn Natan Ketilsson bˇndi og nßtt˙rulŠknir ßri­ 1828 og leiddi ■a­ vo­averk svo til sÝ­ustu aft÷ku ß ═slandi 1830. Nřleg bˇk eftir ßstralskan rith÷fund Hannah Kent, Nß­arstund ľ Burial Rites ľ Das Seelenhaus, fjallar um Agnesi en h˙n var ßsamt Fri­rÝki Sigur­ssyni hßlsh÷ggvin vi­ ŮrÝstapa Ý Austur-H˙navatnssřslu fyrir mor­i­.

R˙stir smi­ju Natans eru enn sjßanlegar ß skeri a­ nafni Smi­jusker. Afar fallegt ˙tsřni til Stranda.

Lei­arlřsing

Um 800 m langur, ■Šgilegur g÷ngustÝgur byrjar ß bÝlastŠ­i vi­ ■jˇnustuh˙s ni­ur a­ selasko­unarsta­. Ůar er skyli, gestabˇk og kÝkir. Selir liggja gjarnan ß skeri e­a svamla Ý sjˇnum en hafa ber Ý huga a­ bŠ­i ve­ur sem og fjara og flˇ­ hafa ßhrif ß heg­un sela. Svo getur fari­ a­ enginn selur sÚ sjßanlegur ...

StÝgurinn er loka­ur frß 30. aprÝl til 20. j˙nÝ og ÷ll umfer­ stranglega b÷nnu­ vegna fri­lřsts Š­arvarps.

Selir vi­ Illugasta­i

Selir vi­ Illugasta­i. Mynd: Birgit Kositzke


SvŠ­i

Map
Menu