Lombervegur

Hßtt uppi ß Lombervegi. Mynd: GMHK
Hßtt uppi ß Lombervegi. Mynd: GMHK

Vegurinn var ruddur Ý upphaf 20. aldar, til a­ tengja bŠina A­albˇl Ý Austurßrdal og Efri N˙p Ý N˙psdal og gera bŠndunum, sem bß­ir hÚtu Benedikt, og ÷­rum kleift a­ spila saman Lomber, ß vÝxl ß bŠjunum. Lomber er spil af su­ur-evrˇpskum uppruna (LĹHombre), og er hef­in til a­ spila Lomber enn■ß lÝfandi Ý H˙na■ingi vestra. Nßnar um Lomber ß http://is.wikipedia.org/wiki/Lomber.

Lei­i ljˇsmˇ­urinnar Skßld Rˇsu er Ý kirkjugar­i Efra N˙ps, en h˙n lÚst ■ar ß bŠnum ßri­ 1855.

Lei­arlřsing

Vegur 706 til Efra N˙ps. Lombervegur liggur rÚtt sunnan vi­ bŠinn Ý austurßtt. E­a F 578 til Arnarvatns og ■ß liggur Lombervegurinn til vesturs ß­ur en komi­ er a­ br˙ yfir Austurßna vi­ ey­ibřli­ Bjargarsta­i.

2,5 km lei­ eftir g÷mlum vegi. Lei­in er ■Šgileg. ┴ einum sta­ ■arf a­ prÝla yfir hli­. Vel sÚst til j÷kla Ý su­ri og til H˙naflˇa Ý nor­ri. Upplagt er a­ taka me­ sÚr spil Ý ■essa g÷ngu og setjast ni­ur Ý skjˇli stˇrra kletta ■ar sem veginn ber hŠst og spila nokkra takta.


SvŠ­i

Map
Menu