ŮrŠlsfell

ŮrŠlsfell. Mynd: Jˇhann F. Arinbjarnarson
ŮrŠlsfell. Mynd: Jˇhann F. Arinbjarnarson

ŮrŠlsfell er um 895 m ß hŠ­ og ■ar me­ hŠsti hnj˙kur Vatnsnesfjalls.

GŠti­ ■ess a­ hafa samrß­ vi­ ßb˙endur ß Helguhvammi ß­ur en haldi­ er ß faratŠkjum til Kßraborgar.

Lei­arlřsing

HŠgt er a­ aka upp a­ Kßraborg og e.t.v. enn■ß lengra til austurs eftir slˇ­ en runni­ hefur ˙r slˇ­inni og getur veri­ varasamt a­ aka ■ar yfir litla sprŠnu. Gengi­ er me­ slˇ­inni og svo beygt beint til nor­urs. Lei­in er ekki mj÷g krefjandi en fjalli­ er ■verhnÝpt til vesturs og varasamt Ý slŠmu skyggni. Efst er var­a og ■a­an er afar vÝ­sřnt. Gangan framm og til baka frß slˇ­inni ß hŠsta punkt fjallsins tekur um 2,5 klst.

ŮrŠlsfell, horft til vesturs

ŮrŠlsfell, horft til vesturs. Mynd: Jˇhann F. Arinbjarnarson.

ŮrŠlsfell

ŮrŠlsfell. Mynd: Jˇhann F. Arinbjarnarson.


SvŠ­i

Map
Menu