Selir

Tvær tegundir sela kæpa við Ísland, útselur og landselur. Öllu meira er af landsel við landið og eru báðir stofnanir nokkuð stöðugir í fjölda. Á Vatnsnesi eru bestu selaskoðunarstaðir landsins og þar liggja selirnir oft tugum og hundruðum saman á skerkjum og sandbökkum og flatmaga og sóla sig.

Selasetur Íslands á Hvammstanga er setur um seli við Ísland. Þar eru stundaðar markháttaðar rannsóknir á selum og haldið úti fræðslusýningum um selina. Sjá nánar á heimasíðu Selasetursins www.selasetur.is


Svæði

Map
Menu