┴nasta­astapi

Ánastaðastapi er fallegur klettadrangur í fjöruborðinu rétt norðan við bæina á Ánastöðum á vestanverðu Vatnsnesi. Fjölskrúðugt fuglalíf er við stapann  en  sett hefur verið upp bílaplan við veginn og liggur gönguleið niður í fjöruna við stapann.  Ánastaðir urðu þekktir árið 1882 er mikil hafís og harðindaár gengu yfir landið. Náðist þá að vinna 32 hvali í vök, en ís hafði lagt um allan Húnaflóa. Er það talið hafa bjargað mörgum því víða var þá orðið þröngt í búi vegna fæðuskorts.


SvŠ­i

Map
Menu