Byggðasafn Húnvetninga og Strandamanna / Reykir Folk museum
 Reykjaskóli Hrútafjörður
 531 Hvammstangi
 Sími: +354 451 0040
 Netfang: reykjasafn@hunathing.is
 Heimasíða: www.reykjasafn.is
 
 Byggðasafn Húnvetninga og Strandamanna stendur við Reykjaskóla í Hrútafirði og var formlega stofnað árið 1967. Safnið varðveitir muni úr héruðunum við Húnaflóann. Meðal margra merka muna má nefna hákarlaskipið Ófeig frá Ófeigsfirði á Ströndum. Eitt fárra varðveittra 19. aldar hákarlaveiðiskipa í landinu.
 Sjá nánar á www.reykjasafn.is.  
 
						 
					
 
 
 
 

