Náttúra

Ánastaðir á Vatnsnesi

Ánastaðir á Vatnsnesi
Ánastaðir á Vatnsesi eru einkum þekkti fyrir hvalrekann þar árið 1882.
Lesa meira

Hvítserkur á Vatnsnesi

Hvítserkur á Vatnsnesi
Hvítserkur er einstakur klettur þar sem hann stendur í fjöruborðinu á austanverðu Vatnsnesi.
Lesa meira

Heggstaðanes

Heggstaðanes
Heggstaðanes er á milli Hrútafjarðar og Miðfjarðar og um það liggur mjög skemmtileg gönguleið.
Lesa meira

Víðidalsfjall

Víðidalsfjall
Víðdalsfjall er tignarlegt baksvið fyrir blómlega byggð Víðidals. Frábærar krefjandi gönguleiðir eru á fjallið.
Lesa meira

Miðfjarðarvatn

Miðfjarðarvatn
Miðfjarðarvatn er í miðjum Línakradal. Vatnið er nefnt í Grettis sögu og þar er ágætis silungsveiði.
Lesa meira

Sigríðarstaðavatn

Sigríðarstaðavatn
Sigríðarstaðavatn stendur við botn Húnaflóa. Þar við stendur kletturinn Hvítserkur og sjá má mikið af sel í ós vatnsins.
Lesa meira

Vesturhópsvatn

Vesturhópsvatn
Vesturhópsvatn er um 7 km. langt og er ágætis veiðivatn.
Lesa meira

Hópið

Hópið
Hópið er fimmta stærsta stöðuvatn landsins. Ágætis veiðivatn og yfir það liggur vinsæl reiðleið.
Lesa meira

Kolufossar

Kolufossar
Kolufossar eru einstakir og aðgengilegir fossar í Víðidal. Farið er niður hjá Víðidalstungu og áfram suður að fossunum.
Lesa meira

Skarðsviti og Skarðshver

Skarðsviti og Skarðshver
Á jörðinn Skarð á Vatnsnesi er snyrtilegur viti og neðan við bæinn er heit uppspretta.
Lesa meira

Vatnsnes

Vatnsnes
Lesa meira

Arnarvatnsheiði og Tvídægra

Arnarvatnsheiði og Tvídægra
Arnarvatnsheiði og Tvídægra eru grösugar heiðar með fjölda áhugaverðra veiðvatna og góðra gönguleiða.
Lesa meira

Ánastaðastapi

Ánastaðastapi
Ánastaðastapi stendur í fjöruborðinu norðan við bæina Ánastaði á Vestanverðu Vatnsnesi.
Lesa meira

Borgarvirki

Borgarvirki
Borgarvirki er forn gostappi og sagnir um að þar hafi verið virki á söguöld. Mikilfenglegt er að ganga upp í virkið og magna útsýni af virkisveggjunum yfir sveitirnar í kring.
Lesa meira

Bjarg í Miðfirði

Bjarg í Miðfirði
Bjarg er fæðingarstaður Grettis sterka og þar er minnisvarði um Ásdísi móður Grettis og minjar frá tímum Grettis á Bjargi.
Lesa meira

Illugastaðir, selaskoðun, tjaldsvæði og sagan

Illugastaðir, selaskoðun, tjaldsvæði og sagan
Mjög góður selaskoðunarstaður hefur verið byggður á Illugastöðum á vestanverðu Vatnsnesi. Þar er einnig gott tjaldsvæði með þjónustu fyrir húsbíla og þjónustuhúsi með salerni og sturtu.
Lesa meira

Svæði

Map
Menu